Síða 1 af 2
Ferð á Þingvelli 4. október
Sent: Sun Okt 04, 2020 3:20 pm
af Þorkell
Re: Ferð á Þingvelli 4. október
Sent: Sun Okt 04, 2020 4:07 pm
af Ottó
Frábær ferð í dag og gaman að sjá hvað margir komu.
Hér eru tvær myndir, ein með polarizer og ein án polarizer, En með polarizer er hægt að sjá ofaní vatnið betur.
Re: Ferð á Þingvelli 4. október
Sent: Sun Okt 04, 2020 5:02 pm
af kiddi
Hér koma þónokkrir rammar frá mér. Ég mæli með að skoða myndirnar stórar. Mest notuðu linsurnar voru Sigma 28mm f/1.4 ART sem er uppáhalds linsan mín, ég mynda nánast eingöngu á henni galopinni á f/1.4 því þá fæ ég þetta „medium format“ lúkk sem ég er svo þyrstur í, sem eru víðir rammar með grunna fókusdýpt. Svo var ég með Canon EF 100/2.8 Macro (ekki L) sem mér þykir líka mjög vænt um, hún skartar ótrúlegum myndgæðum og fæst fyrir slikk á notaða markaðnum, svo laumaðist ein 500mm mynd með í sarpinn, en það var fánastöngin við Almannagjá sem var ljósmynduð frá peningagjánni.
Það var gaman að hitta ykkur sem ég náði að hitta, það er frábært að komast út og hitta fólk, sérstaklega núna þegar maður helst ekki hitta fólk. Hlakka til næstu ferðar
Re: Ferð á Þingvelli 4. október
Sent: Sun Okt 04, 2020 5:41 pm
af ThordurKr
Ég var einmitt á þingvöllum í dag með fjölskyldunni á rakst á meðlimi. Hér eru nokkrar myndir frá mér. Var að prófa NISI filterinn
Re: Ferð á Þingvelli 4. október
Sent: Sun Okt 04, 2020 6:29 pm
af gretarsson

- JHG09672-HDR.jpg (668.61 KiB) Skoðað 129222 sinnum

- JHG09602-Pano.jpg (1.04 MiB) Skoðað 129222 sinnum

- JHG09588-HDR.jpg (593.35 KiB) Skoðað 129222 sinnum
Takk fyrir góðan félagsskap í dag. Það er ekki oft sem ég hef getað myndað urriðia frá árbakkanumn eins og í dag.
Sent: Sun Okt 04, 2020 8:52 pm
af ÓlafurMH
Takk fyrir góðan félagsskap. Það er ekki oft sem ég hef getað myindað urriða af árbakkanum eins og í dag.
Re: Ferð á Þingvelli 4. október
Sent: Sun Okt 04, 2020 9:18 pm
af Ottó
Nokkrar í viðbót frá mér enda geggjuð ferð. Takk fyrir samveruna.
Re: Ferð á Þingvelli 4. október
Sent: Sun Okt 04, 2020 9:31 pm
af tryggvimar
Takk fyrir daginn. Hér eru nokkrir rammar frá mér:
Re: Ferð á Þingvelli 4. október
Sent: Sun Okt 04, 2020 9:52 pm
af ArnarBergur
Sælir félagar
Ég mætti aðeins seinna en aðrir en hitti nokkra meðlimi og átti fínt spjall
Ákvað vanda aðeins valið á því sem ég var að mynda en ekki bara smella af öllu sem ég sá

Hér eru nokkrar frá mér
mæli með að klikka á hverja mynd
Re: Ferð á Þingvelli 4. október
Sent: Sun Okt 04, 2020 10:02 pm
af Þráinn